Minnkar sóun matvæla
allt að 3 x lengri líftími

Viðheldur ferskleika eyðir bakteríu og myglu
Viðhalds frítt

 
Berry Breeze er lítið andoxunartæki sem sett er á efstu hilluna í ísskápnum. Það framleiðir raka og súrefni og eyðir bakteríu og myglu, auk þess sem það hreinsar loftið og eyðir vondri lykt. Þannig tvö- til þrefaldast geymsluþol matvæla í ísskápnum, sérstaklega grænmeti og ávextir, og þau halda næringargildi sínu lengur.

Berry Breeze er viðhaldsfrítt, inniheldur enga síu sem þarf að hreinsa og gengur fyrir fjórum D batteríum sem stjórna tímastilltu flæði á orkulítinn hátt.

Tæknin:
Galdurinn bak við virkni Berry Breeze liggur í óson tækninni O3 sem er ein öruggasta og öflugasta sótthreinsi aðferðin sem til er í dag. Eins og sjá má á fjölda tækja sem m.a. hreinsa drykkjarvatn, loftræstikerfi og heilsulindir. Óson verður til í náttúrunni þegar útfjólubláir geislar sólarinnar komast í snertingu við súrefni í andrúmsloftinu en Það er líka hægt að búa það til með því að rafmagns-hlaða súrefni. Rafstraumurinn í Berry Breeze veldur því að súrefnis sameindirnar aðskiljast. Eitt súrefnis atóm (O) + súrefni (O2) = óson (O3). þetta efnasamband er mjög óstöðugt þar sem mólikúlin leita sífellt í stöðuleika síns upprunalega forms og brotnar því auðveldlega niður í súrefni aftur. En einmitt í því ferli verður það áhrifaríkast í að eyða örverum, sótthreinsa yfirborð og minnka etylen gas sem hraðar rotnun matvæla. Óson (O3) + baktería, óþefur, skordýraeytur = súrefni (O2)


Berry Breeze:
Gott fyrir matvælin, umhverfið og heilsuna. Sparar einnig peninga

Sjá vídeó
https://youtu.be/b9aX_O1rmmc - https://youtu.be/iqGMQn5IOp8
Vísindaleg sönnun á virkni

Pöntunarsími: 896 6390

Verð 14.900.-

vitex
 

 

Leiðbeiningar:

Í upphafi framleiðir tækið óson í 60 mínútur og sýnir stöðugt grænt ljós á meðan. Næstu 170 mínúturnar fer tækið í biðstöðu og græna ljósið fer að blikka. Eftir þennan upphafstíma fer tækið í gang á 10 mínútna fresti í 230 mínútna hringrás þar sem ljósið er stöðugt á í 10 mínútur og blikkandi í 10 mínútur. Allt þar til skipta þarf um batterí eftir u.þ.b. fjóra mánuði
.

- Opnið tækið með því að þrýsta inn miðjunni á báðum hliðum og takið efri hlutann af þeim neðri

- Setjið 4 stk. D batterí í neðri hlutann og setjið efri hlutann aftur á. Grænt ljós kviknar á tækinu

- Setjið tækið strax á efstu hilluna í ísskápnum og geymið þangað til skipta þarf næst um batterí



vitex
 

 

 

vitex

Vitex ehf - sími 354 896 6390 - lara(a)vitex.is

NEOGENIS LABS Scandinavia agent Vitex.ltd

Please contact: Lara Petursdottir
President - Ceo / mobile: +354 896 6390

superbeets(a)superbeets.is - www.neogenis.com