Fyrirbyggjandi lúsasjampó - sprey
Gotitas de Oro – Anti-Lice

vitex
 


 

Fyrirbyggjandi lúsasjampó

Lúsasjampó sem ver hár og hársvörð barna gegn höfuðlús.
Framleitt á Spáni af Instituto Espanol sem hefur framleitt ilm- og snyrtivörur síðan 1903).

Um er að ræða afar milt en öflugt sjampó (með náttúrulegum innihaldsefnum) til reglulegra nota. Sjampóið veldur ekki ertingu, óþægindum, né sviða í augum, og er með vægan frískandi ilm. Inniheldur ekki eitur- né skordýraefni.

Virku innihaldsefnin koma í veg fyrir og fyrirbyggja að höfuðlús geti smitast á milli barna í 90% tilfella, því hún nær ekki festu í hárinu eftir þvott með Anti-Lice Shampoo.

Andiroba olía (Carapa guianensis):
100% náttúruleg olía. Notuð víða í heiminum m.a sem vörn gegn skordýrabiti.

Quassia edik (Quassia Amara / Amargo):
Edikblanda með Quassia Amara seyði sem kemur í veg fyrir að egg lúsarinnar (nit) festist í hárinu

Notist oft og reglulega eins og hvert annað sjampó fyrir hárþvott.
(Hefur einnig reynst fullorðnum vel við flösu).


Gerum rétt. Komum í veg fyrir lús og lúsasmit.


 


Fyrirbyggjandi lúsasprey


Samhliða Gotitas de Oro – Anti-Lice shampoo er nú einnig fáanlegt fyrirbyggjandi lúsasprey til daglegra nota frá sama framleiðanda

Spreyið í þurrt hárið. Nuddið létt með fingrunum inní hársvörðinn. Athugið sérstaklega svæði bak við eyru og hárlínu aftan á hálsi. Þvæst úr hárinu með venjulegu sjampói eða notið Gotitas de Oro fyrirbyggjandi lúsasjampó fyrir áframhaldandi vörn

Virk samsetning innihaldsefna ver hárið og hársvörðinn og kemur í veg fyrir lúsasmit án þess að valda óþægindum né ertingu. Öflugt sprey til daglegra nota sem veitir vörn uppí 8. Klst.
Inniheldur ekki eitur-né skordýraefniGerum rétt. Komum í veg fyrir lús og lúsasmit.


vitex

Vitex ehf - sími 354 896 6390 - lara(a)vitex.is

NEOGENIS LABS Scandinavia agent Vitex.ltd

Please contact: Lara Petursdottir
President - Ceo / mobile: +354 896 6390

superbeets(a)superbeets.is - www.neogenis.com