Umsagnir viðskiptavina
                      Sendið á vitex@vitex.is
                        
                        
                    Ég hef glímt við Mígreni um áratuga skeið með hliðareinkennum svo sem sjóntruflunum og ógleði
 
                  og verið óvinnufær tímabundið. Eftir að ég byrjaði að nota MigreLief hefur orðið gjörbreyting.  
                  Hliðareinkennin eru svo gott sem horfin og Mígrenið minnkað í að vera aðeins óþægilegt.  
                  Ég notaði lyfið Immigran talsvert en kemst nú hjá því að mestu.
                  
                  Kveðja
                  Jón 
                  Endurskoðandi